Tréð - Lalalab leikhópur

Einlæg fjölskyldusýning um veruleika flóttabarnsins Alex, eftir leikhópinn LaLaLab.

Frumsýnt á Listahátíð í Reykjavík
í Tjarnarbíó.

Leikstjóri, höfundur og hugmynd: Sara Marti Guðmundsdóttir

Leikstjóri og höfundur: Agnes Wild

Tónskáld: Sóley Stefánsdóttir

Hljóðmynd: Stefán Örn Gunnlaugsson

Teiknari: Elín Elísabet Einarsdóttir

Leikarar: Kjartan Darri Kristjánsson og Elísabet Skagfjörð

Leikmyndahönnuður: Eva Björg Harðardóttir

Ljós og myndband: Ingi Bekk og Kjartan Darri Kristjánsson

Leikraddir: Óðinn Benjamin Munthe, Nadía Líf Guðlaugsdóttir, Dominique Gyða Sigrúnardóttir o.fl.

Frumsýnt á Listahátíð í Reykjavík 5. september 2020.

Tréð er glænýtt íslenskt teiknimynda-leikverk úr smiðju LalaLab (samvinnu SmartíLab og Miðnættis). 

Tónlist semur og spilar Sóley.

Teikningar eftir Elínu Elísabetu.

Alex sem er kvíðinn 9 ára strákur, þarf skyndilega að finna sér og trénu sínu nýtt heimili. Hann fer um lönd og höf og lendir í allskyns ævintýrum, því ekki er alls staðar jafn góður jarðvegur fyrir tréð. 

Frumsýnt á Listahátíð í Reykjavík 5.september í Tjarnarbíó.

Sýningar halda áfram þegar sóttvarnaraðgerðum verður aflétt.

„Gullfallegar teikningar Elínar Elísabetar spila þar stórt hlutverk enda hugmyndaríkar og fullar af lífi. Eva Björg Harðardóttir rammar sýninguna fallega inn, þar sem áherslan er lögð á natni, og nostrað er við smáatriðin.“

-Fréttablaðið

Hafa samband

Miðnætti Leikhús - félagasamtök

kt. 510917-0300​​

Agnes: 866-6787

Sigrún: 692-7408

Eva Björg: 694-8964

midnaettileikhus@gmail.com

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon
  • Black YouTube Icon

© 2020 Miðnætti / Midnight Theatre Company.


Allar myndir og efni á þessari síðu eru í eigu Miðnættis.

/ All images and materials used on the site belong to Midnight Theatre Company.