Farandssýningar
Fyrir skemmtanir:
Þorri og Þura koma og skemmta!
Frábært fyrir bæjarhátíðir, 17. júní, uppákomur hjá
fyrirtækjum, aðventustundir og annað slíkt.
Þorri og Þura taka nokkur lög og leika
atriði á sviði.
Nánari upplýsingar og bókanir:
Fyrir leikskóla:
Jóla-leikskólasýning Miðnættis 2020:
Ævintýrið um Norðurljósin
Skemmtilegt og hugljúft jólaleikrit með lifandi tónlist.
Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu er hægt að fá
tvær sýningar á verði einnar, svo hægt sé að
skipta upp áhorfendahópnum.
Nánari upplýsingar og bókanir:
ferða-leiksýningar:
Jólaævintýri Þorra og Þuru
í boði í beinu streymi
Geim-mér-ei
leiksýning
Djákninn á Myrká
leiksýning
Allra veðra von
sirkussýning
Á eigin fótum
leiksýning