top of page

Fólkið

Stofnendur Miðnættis:

IMG_9713-2.jpg

Agnes Wild

Leikstjóri, leikari og pródúsent

 

Agnes Wild lauk BA námi í leikslist frá East 15 acting school í London árið 2013. Hún hefur leikstýrt öllum verkefnum Miðnættis en meðal annarra verkefna má nefna verkin Galdragáttin og þjóðsagan sem gleymdist (2019), Fokkað í Fullveldinu á vegum fullveldishátíðar og Þjóðleikhússins (2018), Krúnk krúnk og dirrindí fyrir Menningarfélag Akureyrar (2018) og Elska með leikhópnum Artik sem sýnt var í Hofi (2016). Árið 2015 var Agnes aðstoðarleikstjóri í sýningunni Í Hjarta Hróa Hattar í Þjóðleikhúsinu. Agnes er einn stofnenda leikhópsins Lost Watch Theatre sem starfar í London og hefur starfað sem viðburðarstjóri og pródúsent hjá RÚV og Senu Live.

Eva Björg Harðardóttir leikmyndar- og bú

Eva Björg Harðardóttir

Leikmynda-, brúðu- og búningahönnuður

Eva Björg Harðardóttir lauk MA námi í leikmynda- og búningahönnun frá University of the Arts London árið 2016. Eva Björg hefur hannað búninga og leikmyndir fyrir öll verkefni Miðnættis. Meðal annarra verka sem Eva Björg hefur hannað eru sýningin Krúnk krúnk og dirrindí fyrir Menningarfélag Akureyrar (2018), Them með Spindrift Theatre (2018), Fokkað í Fullveldinu á vegum fullveldishátíðar og Þjóðleikhússins (2018), Róló með Sirkus Íslands (2017), Framhjá rauða húsinu og niður stigann með leikhópnum Umskiptingum (2017) og Elska með leikhópnum Artik (2016). Einnig hefur Eva Björg starfað við kvikmyndagerð og sviðssetningar fyrir heimildaþætti.

Sigrún Harðardóttir tónlistarhöfundur og

Sigrún Harðardóttir

Tónlistarhöfundur, flytjandi og pródúsent

 

Sigrún Harðardóttir lauk BMus frá Listaháskóla Íslands 2011 og MMus gráðu í tónlist frá University of Denver 2014. Sem fiðluleikari hefur hún spilað með tónlistarhópum á borð við Skark, Caput, Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, Björk og Ólafi Arnalds, en með honum hefur hún spilað á tónleikum víða um heim, m.a. Í Óperuhúsinu í Sidney og Elbphilharmonie í Hamburg. Sigrún er stofnmeðlimur kammerhópsins Cauda Collective og hefur samið alla tónlist í verkum Miðnættis. Sigrún kennir við og rekur tónlistarskólann Suzukiskóla Sigrúnar.

Samstarfsfólk:

Nick Candy leikari.jpg

Nick Candy

Leikari

Á eigin fótum, Geim-mér-ei og

Allra veðra von

Þorleifur_Einarsson_leikari.jpg

Þorleifur Einarsson

Leikari

Á eigin fótum og Geim-mér-ei

Aldís Davíðsdóttir leikari.jpg

Aldís Davíðsdóttir 
Leikari og brúðugerð

Geim-mér-ei

IMG_1418_edited.jpg

Jóhann Axel Ingólfsson

Leikari
Djákninn á Myrká, Ævintýri Norðurljósanna og 
Þorri og Þura: vinir í raun

RiannaDearden2020.jpg

Rianna Dearden

Leikari
Á eigin fótum

28055904_10155339459888097_3507252680924

Sveinn Óskar Ásbjörnsson
Leikari

Jólaævintýri Þorra og Þuru,
Þorri og Þura: vinir í raun

15156971_10210022067763225_5375205004074

Hafþór Karlsson "tempó"
Hljóðmaður og upptökur

Jólaævintýri Þorra og Þuru og

Þorri og Þura: vinir í raun

50041685_10155848936637353_3384475104451

Kara Hergils
Framkvæmdarstjóri
Geim-mér-ei

37895514_10155403879265458_5782872060439

Sara Marti Guðmundsdóttir

Leikstjóri
Jólaævintýri Þorra og Þuru, 
Þorri og Þura: vinir í raun og Tréð

119638010_10223526173125416_487037593067

Kjartan Darri Kristjánsson 
Leikari og ljósahönnuður

Á eigin fótum, Geim-mér-ei og Tréð

DSC00196.jpg

Olivia Hirst
Leikari

Á eigin fótum

118231154_10158593539435489_837780534890

Elísabet Skagfjörð

Leikari og danshöfundur
Jólaævintýri Þorra og Þuru og Tréð

121493781_10159053969145337_683224261138

Birna Pétursdóttir
Leikari

Djákninn á Myrká

13063205_10154042899108605_3982759920928

Margrét Arnardóttir
Tónlistarhöfundur og -flytjandi

Á eigin fótum

55810944_1962310313895553_81144157416351

Erla Hrund Halldórsdóttir
Leikstjóri og pródúsent

Týndu jólin og 
Þorri og Þura: vinir í raun

20233030_10155354583141405_3001689970432

Bergdís Júlía Jóhannsdóttir
Framkvæmdarstjóri

Á eigin fótum

11057359_10153487610482932_3350977147539

Heiðrún Ósk Ólafsdóttir
Klæðskeri
Þorri og Þura
Djákninn á Myrká

Fl%25C3%25A6kja-31_edited.jpg

Júlíana Kristín Liborius Jónsd.
Aðstoðarleikstjóri

Geim-mér-ei

110126428_10158669082077417_189144158458

Katrín Mist Haraldsdóttir
Danshöfundur

Þorri og Þura: vinir í raun

49033011_10156839663149105_4434983577741

Hafliði Emil Barðason
Ljósahönnuður
Jólaævintýri Þorra og Þuru

118709366_1789388867868023_6906989260208

Íris Hólm
Leikkona
Þorri og Þura: vinir í raun

257754_1970602156507_3915727_o.jpg

Lárus Heiðar Sveinsson
Ljósahönnuður

Djákninn á Myrká

_MG_7305.jpg

Ingvar Guðni Brynjólfsson
Smiður

Öll verkefni Miðnættis

58895157_10156336905853785_3126545688213

Aron Martin Ásgerðarson
Tæknimaður

Jólaævintýri Þorra og Þuru

bottom of page