top of page

SUMARHÁTIÐ MIÐNÆTTIS
DAGSKRÁ

Miðnætti, bæjarlistamenn Mosfellsbæjar árið 2022 bjóða til sumarhátíðar í Bæjarleikhúsinu með fjölbreyttri dagskrá úr verkum Miðnættis.

Kl. 10:00-10:30  
Atriði úr Tjaldinu, ungbarnasýningunni sem sýnd er í Borgarleikhúsinu í sal. Fyrir börn 0-3ja ára og fjölskyldur þeirra. 
50 miðar, hægt að nálgast miða í Bæjarleikhúsinu frá kl. 9:30.

Kl. 10:30-11
Heitt á könnunni. 

11:00 -11:30
Atriði úr Tjaldinu, ungbarnasýningunni sem sýnd er í Borgarleikhúsinu í sal. Fyrir börn 0-3ja ára og fjölskyldur þeirra. 
50 miðar, hægt að nálgast miða í Bæjarleikhúsinu frá kl. 10:30

11:30-13:30 
Grillaðar pylsur og góðgæti til sölu. Andlitsmálning, ljósmyndabás ofl.
Þorri, Þura og fleiri persónur úr álfaheimi á vappi.

12:30 - 13:00 
Þorri og Þura með skemmtiatriði í sal. Fyrir börn 3+ og fjölskyldur þeirra.
100 miðar, hægt að nálgast miða í Bæjarleikhúsinu frá kl. 12:00.

13:30 - 14:30
Þorri og Þura: Vinir í raun - bíósýning, singalong með Þorra og Þuru í sal. Fyrir börn 3+ og fjölskyldur þeirra.
90 miðar, hægt að nálgast miða í Bæjarleikhúsinu frá kl. 13:00

14:30-15
Heitt á könnunni og góðgæti til sölu. Andlitsmálning, ljósmyndabás ofl.

15:00-16:00 
Opin brúðustund. Leikarar Miðnættis sýna brúður úr sýningunum “Á eigin fótum” og “Geim-mér-ei”, kenna mismunandi brúðutækni. Fyrir börn 8+, fjölskyldur þeirra og áhugafólk um brúðuleikhús.

bottom of page