ÚT ÚR HÓL
Farandssýning byggð á íslenskum þjóðsögum.
Frumsýnd á Sauðhóli í Mosfellssveit í ágúst 2015.

 

Handrit: Agnes Wild og Sigrún Harðardóttir

Tónlist: Sigrún Harðardóttir og íslensk þjóðlög

Flytjendur: Agnes Wild og Sigrún Harðardóttir
Leikmynd/búningar/leikgervi: Eva Björg Harðardóttir

 

 

"Út úr hól" er inblásið af íslenskum þjóðsögum sem tengjast svæðum í Mosfellsbæ og nágrenni. Leik og tónlistarkonurnar Agnes og Sigrún leiða áhorfendur í gegnum leikræna sögustund, en þar kynnumst við ýmsum þjóðsagnapersónum. Meðal annars Hauki, bónda á helgafelli, Álfinum Hjálmi, Írafellsmóra og Gufunestuddanum. Í sýningunni er lifandi frumsamin tónlist í bland við íslensk Þjóðlög.

 

Sýningin var styrkt úr Lista- og menningarsjóði Mosfellsbæjar 2015.

 

 

ÚT ÚR HÓL
Travelling show based on Icelandic folk tales.
Premiered at Sauðhóll, Iceland, in August 2015.

 

Script: Agnes Wild and Sigrún Harðardóttir

Music: Sigrún Harðardóttir and Icelandic folk songs

Performers: Agnes Wild og Sigrún Harðardóttir
Costumes/set/masks: Eva Björg Harðardóttir

 

 

"Út úr hól" is inspired by old Icelandic folk tales.

Theatrical storytelling with live music where the audiences meet characters from the old folk tales around the area of Mosfellsbaer, Iceland.

 

The project was funded by the culture fund of Mosfellsbaer 2015.

 

© Allar myndir á þessari síðu eru í eigu Miðnættis.

Hönnun vefsíðu: Sigrún Harðardóttir

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • Twitter Social Icon
  • YouTube Social  Icon