KRÚNK KRÚNK OG DIRRINDÍ -

Verkefni á vegum Menningarfélags Akureyrar. 
Hof september 2018.

 

Höfundar: Daníel Þorsteinsson og Hjörleifur Hjartarson
Leikstjóri: Agnes Wild
Leikmynd og búningar: Eva Björg Harðardóttir
Danshöfundur: Katrin Mist Haraldsdóttir
Leikari: Jóhann Axel Ingólfsson

Kór: Arnbjörg Sigurðardóttir, Ármann Guðmundsson, Ásgeir Böðvarsson, Baldur Kristjánsson, Guðlaugur Viktorsson, Helena G. Bjarnadóttir, Jana Salóme I. Jósepsdóttir, Jónína Björt Gunnarsdóttir.    

Hljómsveitarstjóri: Daníel Þorsteinsson.

Hljómsveit: Ásdís Arnardóttir,  Dagbjört Ingólfsdóttir Eydís Úlfarsdóttir, Emili Þorri Emilsson, Gunnlaugur T. Stefánsson, Halldór G. Hauksson, Helga Arnardóttir, Helga Þóra Björgvinsdóttir, Helgi Svavarsson, Kristján Edelstein, Marcin Lazarz, Petrea Óskarsdóttir, Sóley Björk Einarsdóttir.

Dansarar: Bergþóra Björgvins, Fanný Hevesi, Molly Carol Birna Mitchell, Þórunn Birna. 

Litrík og fjörug fjölskylduskemmtun þar sem Sinfóníuhljómsveit Norðurlands ásamt kór, dönsurum og leikara bjóða uppá fuglakabarett. Krummi er veislustjórinn í partíinu og kynnir til leiks helstu farfugla, spéfugla og spáfugla og segir frá ferðalögum þeira á sinn einstaka og gamansama hátt. Það er fjör í mýrinni og fuglarnir syngja, dansa og rappa.

Gleðisprengja fyrir alla fjölskylduna með tónlist sem fær alla til að syngja með.

 

Ljósmyndir: Solla Matt

© Allar myndir á þessari síðu eru í eigu Miðnættis.

Hönnun vefsíðu: Sigrún Harðardóttir

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • Twitter Social Icon
  • YouTube Social  Icon