DJÁKNINN Á MYRKÁ - SAGAN SEM ALDREI VAR SÖGР
Hryllilegt gamanverk fyrir alla fjölskylduna, byggt á þekktustu draugasögu íslandssögunnar. 

Leikstjórn: Agnes Wild 

Tónlist: Sigrún Harðardóttir 

Leikmyndar og búningahönnun: Eva Björg Harðardóttir 

Leikarar: Birna Pétursdóttir og Jóhann Axel Ingólfsson
Handrit: Leikhópurinn 

 

Í Hörgárdal er kirkjustaðurinn Myrká. Sagt er að fyrr á öldum hafi þar búið ungur djákni er þjónaði kirkjunni. Hann átti vingott við unga stúlku, vinnukonu á prestssetrinu Bægisá í næsta dal. Hún hét Guðrún, en hvergi er getið um nafn djáknans. 
En hver var þessi djákni? 
Hver er saga hans? 

Í leikverkinu er lesið á milli línanna og komist að því hver hin raunverulega saga er. 

 

Verkefinið er partur af Gróðurhúsaverkefnum Menningarfélags Akureyrar

 

Sjá nánar á www.mak.is/is/vidburdir/djakninn-a-myrka

 

 

 

 

 

© Allar myndir á þessari síðu eru í eigu Miðnættis.

Hönnun vefsíðu: Sigrún Harðardóttir

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • Twitter Social Icon
  • YouTube Social  Icon