Sviðslistahópinn Miðnætti skipa leikkonan og leikstjórinn Agnes Wild, tónlistarkonan Sigrún Harðardóttir og leikmynda- og búningahönnuðurinn Eva Björg Harðardóttir. Það er mikill styrkur leikhópsins að hafa meðlimi úr mismunandi áttum listarinnar, en verkefni Miðnættis hafa einkennst af gífurlega fallegri og vandaðri hönnun, einnig sem leiklist og tónlist hafa haldist í hendur og gegnt jafn mikilvægu hlutverki. Leikhópurinn var tilnefndur í tveimur flokkum á Grímuverðlaununum 2017 í flokkunum "Barnasýning ársins" og "Dans og sviðshreyfingar ársins". Miðnætti hefur hlotið styrki m.a. úr sjóði listamannalauna, Reykjavíkurborg, atvinnuleikhópa, Rótarý og Kulturkontakt Nord. 

 

Miðnætti/Midnight Theatre Company is formed by actress and director Agnes Wild, musician Sigrún Harðardóttir and theatre designer Eva Björg Harðardóttir. One of our gratest qualities is that our members come from different directions within the arts, but our projects have all been eye catching and theatre and music hold hands and have almost equal value. Miðnætti/Midnight was nominated for the Icelandic stage awards in 2017 for the "Best Children's Play" and "Best Choreography". Miðnætti/Midnight have received funding from the government of Iceland, City of Reykjavík, Rotary and Kulturkontakt Nord. 

                                                                                                                                                                      Photos: Daði Sigursveinn Harðarson.

 

 

EVA BJÖRG HARÐARDÓTTIR

 

Leikmynda- og búningahönnuður

 

Menntun:

2016: M.A. í leikmynda- og búningahönnun frá University of the Arts í London.

2010

2008: M.A í hagnýtri menningarmiðlun frá Háskóla Íslands.

2006: B.Ed. í kennslufræði frá Kennaraháskóla Íslands.

 

www.evabjorg.com

AGNES WILD

 

Leikkona og leikstjóri

 

Menntun: 

2013: B.A í leiklist frá East 15 Acting School í London.

 

 

SIGRÚN HARÐARDÓTTIR

 

Tónlistarkona

 

Menntun:

2014: M.Mus í fiðluleik frá University of Denver, Colorado

2011: M.Mus í fiðluleik frá Listaháskóla Íslands. 

 

www.sigrunmusic.com

© Allar myndir á þessari síðu eru í eigu Miðnættis.

Hönnun vefsíðu: Sigrún Harðardóttir

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • Twitter Social Icon
  • YouTube Social  Icon